L O A D I N G

Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar.

Veðrið er íslenskt forrit, unnið í frístundum fyrir ferðalanga. 

Við berum ekki ábyrgð á réttleika gagna, staðfestið alltaf ferðaupplýsingar í síma 1777

Ef þú varst með eldri útgáfu af appinu (græjunni) uppsetta. Vinsamlegast fjarlægðu hana af símanum þínum.

Smelltu á Hamborgaran efst á skjánum og veldu svo hjartað fyrir aftan þær stöðvar sem þú vilt hafa sýnilegar í appinu

Veðurguðirnir eru

Einar Bragi

Guðmundur

Ólafur

Öll gögn sem birtast í Veðrið appinu eru byggð á gögnum frá Vegagerðinni og Veðurstofu Íslands.

Samband

vedur@vedur.is

Veðurguðirnir © 2019